
Glittertind BC utanbrautarskór
Glittertind BC skór fyrir utanbrautarskíði. Halda vel við ökkla án þess að hindra hreyfingu fyrir langa sem stutta túra. Vatnsheldar að hluta til, reimaðir og hentugir fyrir göngu á utanbrautarskíðum. Betra að taka 1 númer stærra en þú notar af venjulegum skóm.
Mælum einnig með